Umsögn um frumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint mál um endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu. Ráðið skilaði umsögn við drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem ráðið fagnaði áherslum í frumvarpinu en gagnrýndi ófullnægjandi mat á hagrænum áhrifum.