Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu (fjarheilbrigðisþjónusta). Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar.