Virk samkeppni á mjólkurvörumarkaði nauðsynleg

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám undanþága á samkeppnislögum fyrir mjólkuriðnaðinn. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir markmið frumvarpsins og telur ráðið engin haldbær rök fyrir því að heimila undanþágur frá samkeppnislögum þegar kemur að mjólkuriðnaði. Þá bendir ráðið á að núverandi innflutningstakmarkanir dragi enn frekar úr samkeppnisaðhaldi á markaði.

Lesa umsögn Viðskiptaráðs

Tengt efni

Langþráð skilvirkni í samkeppnislöggjöf

Í íslenskum samkeppnislögum er að finna íþyngjandi ákvæði sem samkeppnislöggjöf ...
6. maí 2020

Í góðum félagsskap evrópsks eftirlits

Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því ...
7. maí 2020

Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjallar um áform stjórnvalda ...
5. ágú 2020