Virk samkeppni á mjólkurvörumarkaði nauðsynleg

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám undanþága á samkeppnislögum fyrir mjólkuriðnaðinn. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir markmið frumvarpsins og telur ráðið engin haldbær rök fyrir því að heimila undanþágur frá samkeppnislögum þegar kemur að mjólkuriðnaði. Þá bendir ráðið á að núverandi innflutningstakmarkanir dragi enn frekar úr samkeppnisaðhaldi á markaði.

Lesa umsögn Viðskiptaráðs

Tengt efni

Frjáls búvara til bættra lífskjara

Með frumvarpinu er lagt til að sérregla búvörulaga sem gildir um mjólkuriðnaðinn ...
29. nóv 2018