
Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023

Reiknivél Viðskiptaráðs sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu hefur verið uppfærð miðað við febrúar 2023
13. mar 2023

30. jún 2021

Viðskiptaþing 2021 fer fram fimmtudaginn 27. maí kl. 9:00-10:00 í vefútsendingu sem er öllum opin.
27. maí 2021

Viðskiptaráð Íslands kynnir nýtt haglíkan sem meðal annars sýnir hvers vegna launaþróun á Íslandi hefur sögulega verið ósjálfbær.
11. feb 2021

Áhætta, mikill fórnarkostnaður og vaxandi samkeppni eru meðal ástæðna fyrir því að ríkið á að draga úr eignarhaldi í viðskiptabönkunum
22. jan 2021

Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess að eitthvað bresti í síhækkandi launaumhverfi
15. jan 2021

Viðskiptaráð hefur gefið út einfalt og notendavænt líkan þar sem hver sem er getur á einfaldan hátt búið til sín eigin fjárlög. Halli ríkissjóðs verður 320 milljarðar króna skv. nýjustu breytingum. Hver verður halli ríkissjóðs undir þinni stjórn?
10. des 2020

Hugveitan Tax Foundation hefur birt árlega útgáfu um vísitölu samkeppnishæfni skattkerfa. Ísland féll um tvö sæti á milli ára og er í 30. sæti af 36 ríkjum. Skattkerfið hefur afgerandi áhrif á samkeppnishæfni og lífskjör landsmanna. Því eru niðurstöðurnar nokkuð áhyggjuefni í ljósi núverandi stöðu.
9. nóv 2020

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt sviðsmyndalíkan af þróun landsframleiðslu til ársins 2030
27. apr 2020

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.
26. mar 2020