Traust í viðskiptalífinu

Staðsetning: Grand Hótel, Hvammur kl. 8:15 - 9:45

Morgunverðarfundur um traust í viðskiptalífinu í samvinnu Glímunnar, Samtaka atvinnulífsins og Verslunarráðs.

Framsöguerindi:
Halldór Reynisson
, verkefnisstjóri á Biskupsstofu
Gylfi Magnússon, dósent, viðskipta- og hagfræðideild HÍ
Þröstur Olaf Sigurjónsson, aðjúnkt, viðskiptadeild HR

Pallborðsumræður:
Benedikt Jóhannesson
, framkvæmdastjóri Talnakönnunar hf.
Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Meiðs ehf.
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík
Jón Sigurðsson, Seðlabankastjóri

Fundarstjóri: 
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, fréttamaður

Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram á skrifstofu Verslunarráðs í síma 510 7100 eða með tölvupósti á fundir@vi.is

Fundargjald með morgunverði er kr. 2.000

Tengt efni

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira ...
2. okt 2023

Breskir fjárfestar og verslanir kynnast íslenskum heilsuvörum

Fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sem framleiða heilsu- og snyrtivörur eru nú í ...
6. okt 2022