Traust í viðskiptalífinu

Staðsetning: Grand Hótel, Hvammur kl. 8:15 - 9:45

Morgunverðarfundur um traust í viðskiptalífinu í samvinnu Glímunnar, Samtaka atvinnulífsins og Verslunarráðs.

Framsöguerindi:
Halldór Reynisson
, verkefnisstjóri á Biskupsstofu
Gylfi Magnússon, dósent, viðskipta- og hagfræðideild HÍ
Þröstur Olaf Sigurjónsson, aðjúnkt, viðskiptadeild HR

Pallborðsumræður:
Benedikt Jóhannesson
, framkvæmdastjóri Talnakönnunar hf.
Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Meiðs ehf.
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík
Jón Sigurðsson, Seðlabankastjóri

Fundarstjóri: 
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, fréttamaður

Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram á skrifstofu Verslunarráðs í síma 510 7100 eða með tölvupósti á fundir@vi.is

Fundargjald með morgunverði er kr. 2.000

Tengt efni

Andvökunætur stjórnenda

Verslunarráð Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um innra eftirlit ...
8. des 2004

"Orðheldni í viðskiptalífinu ómetanlegt til fjár" - morgunverðarfundur VÍ, SA og GLÍMUNNAR um traust í viðskiptalífinu

Morgunverðarfundur Verslunarráðs, Samtaka atvinnulífsins og Glímunnar (tímarit ...
11. jan 2005

Traust í viðskiptum

Guðfræðistofnun í samvinnu við Verslunarráð Íslands kynnir: Traust
24. nóv 2004