Er Íslandsvélin að ofhitna?

Staðsetning: Gullteigur A, Grand hóteli Reykjavík

Verslunarráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars kl. 8:30-9:45 í Gullteig A á Grand hóteli Reykjavík.

Yfirskrift fundarins:  Er Íslandsvélin að ofhitna?

  • Land yfirboða!
  • Er hagvöxturinn byggður á skuldsetningu?
  • Áfram eða veislulok?

Frummælendur verða:

Vilhjálmur Egilsson
hagfræðingur og ráðuneytisstjóri
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbanka Íslands
Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Fundargjald með morgunverði kr. 2.500.

Tengt efni

Veislan stendur enn, en...

Viðskiptaráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 13. ...
13. sep 2005

Fjölmenni og fjörugar umræður á morgunverðarfundi VÍ

Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var Er
16. mar 2005

Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason ...
15. feb 2008