Er Íslandsvélin að ofhitna?

Staðsetning: Gullteigur A, Grand hóteli Reykjavík

Verslunarráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars kl. 8:30-9:45 í Gullteig A á Grand hóteli Reykjavík.

Yfirskrift fundarins:  Er Íslandsvélin að ofhitna?

  • Land yfirboða!
  • Er hagvöxturinn byggður á skuldsetningu?
  • Áfram eða veislulok?

Frummælendur verða:

Vilhjálmur Egilsson
hagfræðingur og ráðuneytisstjóri
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbanka Íslands
Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Fundargjald með morgunverði kr. 2.500.

Tengt efni

Vinnustaðasamningar fyrirtækja

Vinnustaðasamningar fyrirtækja. Eiga vinnustaðasamningar alltaf við? Er ...
28. sep 2004

Afstaða Seðlabanka Íslands

Peningamál, ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands kemur næst út 2. desember. Birgir ...
3. des 2004

Morgunverðarfundur um eignatengsl í íslensku viðskiptalífi

Morgunverðarfundur um eignatengsl í íslensku viðskiptalífi fer fram þann 12. ...
12. nóv 2004