Hádegisverðarfundur "Doing Business" - skráning

Staðsetning: Grand Hótel, kl. 12:00-14:00

Verslunarráð í samvinnu við Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins stendur fyrir fundi með Alþjóðabankanum um verkefnið Doing Business.

"Doing Business" segir frá því hversu auðvelt er að stofna og reka fyrirtæki og taka 145 lönd þátt í verkefninu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt.

Á fundinum mun fulltrúi frá Alþjóðabankanum segja frá því hvernig Ísland kemur út í samanburði við aðrar þjóðir. Halldór Þórarinsson, stjórnarformaður Fram Foods hf., flytur erindi um hvernig það er að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi í samanburði við önnur lönd.

Tengt efni

Viðburðir

Bætt rekstrarskilyrði

Morgunverðarfundur þar sem skýrsla Alþjóðabankans Doing
21. nóv 2006
Fréttir

Samanburður á viðskiptaumhverfi; Ísland í 9-10 sæti af 150 ríkjum

Ísland lendir í 9-10 sæti af 150 ríkjum ef gerður er samanburður á ...
12. apr 2005
Fréttir

Ísland í 12. sæti

Alþjóðabankinn (World Bank) hefur gefið út skýrsluna „Doing Business 2007“ þar ...
21. nóv 2006