Hádegisverðarfundur "Doing Business" - skráning

Staðsetning: Grand Hótel, kl. 12:00-14:00

Verslunarráð í samvinnu við Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins stendur fyrir fundi með Alþjóðabankanum um verkefnið Doing Business.

"Doing Business" segir frá því hversu auðvelt er að stofna og reka fyrirtæki og taka 145 lönd þátt í verkefninu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt.

Á fundinum mun fulltrúi frá Alþjóðabankanum segja frá því hvernig Ísland kemur út í samanburði við aðrar þjóðir. Halldór Þórarinsson, stjórnarformaður Fram Foods hf., flytur erindi um hvernig það er að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi í samanburði við önnur lönd.

Tengt efni

Erlend fjárfesting - nei, takk?

Leggja þarf áherslu á að afnema hindranir og liðka fyrir erlendri fjárfestingu
4. júl 2022

Hagkvæmari leikreglur til bættra lífskjara

Regluverk leggst þyngst á smærri fyrirtæki, þar sem þau hafa síður bolmagn til ...
7. jan 2021

Eru víðar tækifæri til einföldunar?

Lögverndun hentar vel í vissum tilvikum til leiðréttingar á markaðsbrestum, sem ...
20. nóv 2020