Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins

Staðsetning: Hótel Nordica

Aðalfundur Samtaka atvinulífsins verður haldinn á Hótel Nordica þriðjudaginn 3. maí 2005.  Fundurinn hefst kl. 14:00 með venjulegum aðalfundarstörfum.

Opin dagskrá hefst kl. 15:00 með ræðu nýkjörins formanns SA, en að því loknu ávarpar fundinn Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra.  Að því loknu taka við umræður um áherslur atvinnulífsins og framtíðarsýnina undir stjórn Páls Magnússonar fréttastjóra Stöðvar 2. 

Þátttakendur í umræðunum verða þau Ármann Þorvaldsson framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar KB banka, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group, Ktrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hf., Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri FL Group og Svafa Grönfeldt framkvæmdastjóra stjórnarunrsviðs  Actavis Group.

Nánar um fundinn

Tengt efni

Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjallar um áform stjórnvalda ...
5. ágú 2020

Skilvirkni og hagkvæmni í þágu atvinnulífs og neytenda

Opinberar stofnanir ættu að vera færri frekar en fleiri, umfang þeirra nægilegt ...
12. nóv 2020

Viðskiptaþing 2005

Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands verður haldið á Nordica hóteli þann 8. ...
8. feb 2005