Er Austurland vaxtarsvæði framtíðarinnar?

Staðsetning: Félagsheimili Reyðarfjarðar kl. 13:00 - 18:00

Hver er framtíðarsýn Austurlands?
Eru vannýtt viðskiptatækifæri á Austurlandi?
Hvernig getur svæðið laðað til sín fólk og fyrirtæki?

Málþing á vegum Verslunarráðs Íslands á Reyðarfirði þriðjudaginn 24. maí 2005 kl. 13:00 - 16:00.

Skráning

Ávarp: 
Guðmundur Bjarnason
bæjarstjóri Fjarðarbyggðar

Er Austurland samkeppnishæft: 
Jón Karl Ólafsson
forstjóri Icelandair og formaður stjórnar Verslunarráðs

Úr byggð í borg:
Víglundur Þorsteinsson
stjórnarformaður BM Vallár

Þekkingarsamfélagið:
Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor Háskólans í Reykjavík

Vöxtur og skipulag - ný tækifæri:
Halldóra Hreggviðsdóttir
framkvæmdastjóri Alta ehf

Kaffiveitingar

Mannauðsvirkjun á Austurlandi:
Tómas Már Sigurðsson forstjóri ALcoa Fjarðaáls sf.

Fjárfestingakostir:
Jafet Ólafsson
framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf.

Ný landsmynd:
Valgerður Sverrisdóttir  iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Hringborðsumræður - spurningar og svör
Fyrirtækjastefnumót - léttar veitingar

Ráðstefnulok - brottför til Egilsstaða kl. 18:00

Ráðstefnustjóri:  Þór Sigfússon

Á fundinum gefst gott tækifæri að hitta forystu fyrirtækja og sveitarfélaga á Austurlandi og ræða uppbyggingu og möguleg viðskiptatækifæri á svæðinu.

Áætlunarflug til Egilsstaða kl. 10:30 á þriðjudag og frá Egilsstöðum kl. 18:55.  Rúta frá Egilsstöðum til Reyðarfjarðar og til Egilsstaða eftir fund.

Tengt efni

Nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi kauprétta

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (mál nr. 432)
6. des 2022

Orkulaus eða orkulausnir?

Traustir innviðir eru forsenda þess að samfélag og atvinnulíf á Íslandi búi við ...
16. feb 2023

Virkjum fallega

Skiptar skoðanir eru um raforkuframleiðslu á Íslandi. Dæmin sanna að ...
24. ágú 2022