Útrás norskra fyrirtækja til Asíu

Staðsetning: Hús verslunarinnar 7. hæð kl. 13:00

Lars-Kare Legernes framkvæmdastjóri Verslunarráðs Óslóarborgar mun fjalla um útrás norskra fyrirtækja til Asíu á fundi í húsakynnum Verslunarráðsins kl. 13:00, föstudaginn 27. maí nk. (7. hæð í Húsi verslunarinnar).

Fundurinn stendur í 90 mínútur.

Skráning fer fram í síma 5107100 eða á birna@vi.is

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

SÍV: Hádegisverðarfundur með Lars Lagerbäck

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir hádegisverðarfundi í húsakynnum ...
26. apr 2016

Markaðssetning sjávarafurða og hugvits

Arne Hjeltnes verður aðalræðumaður morgunverðarfundar Norsk-íslenska ...
5. feb 2015