Útrás norskra fyrirtækja til Asíu

Staðsetning: Hús verslunarinnar 7. hæð kl. 13:00

Lars-Kare Legernes framkvæmdastjóri Verslunarráðs Óslóarborgar mun fjalla um útrás norskra fyrirtækja til Asíu á fundi í húsakynnum Verslunarráðsins kl. 13:00, föstudaginn 27. maí nk. (7. hæð í Húsi verslunarinnar).

Fundurinn stendur í 90 mínútur.

Skráning fer fram í síma 5107100 eða á birna@vi.is

Tengt efni

Hitam(ál) – Hvað er málið með álið?

Hugmyndir um takmörkun á stóriðju hér á landi annars vegar og samdrátt í losun á ...
3. apr 2023

Hvað eiga Ísland, Mósambík og Kongó sameiginlegt?

Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun ...
12. apr 2023

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020