15% landið Ísland

Staðsetning: Grand Hótel kl. 14:00-16:45

15% landið Ísland er yfirskrift ráðstefnu sem Viðskiptaráð Íslands efnir til hinn 20. október næstkomandi í samráði við Deloitte og KPMG. Gestir ráðstefnunnar verða m.a. Dr. Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute og Siim Raie framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Eistlands.

Tengt efni

Greinar

Skítur er afbragðs áburður

Stuttu eftir vodka-blautan hádegisverð með Yeltsin, á þeim tíma sem Rússar ...
28. ágú 2020
Fréttir

Stofnun Adams Smiths skrifar um Ísland

Nýlega greindi Viðskiptaráð frá grein í breskum fjölmiðlum eftir Dr.
27. okt 2005
Fréttir

Er Ísland "Norræni Tígurinn"?

Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti ...
8. sep 2005