Dagskrá viðskiptaþings 2006

Staðsetning: Hótel Nordica kl. 13:30

Taktu daginn frá!

Dagskrá:

13:30  Ræða formanns Viðskiptaráðs Íslands

           Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair

13:50  Ræða forsætisráðherra

           Halldór Ásgrímsson

14:20  Kaffihlé

14:50  Ræða stjórnarformanns Bakkavarar group

           Ágúst Guðmundsson

15:10  Pallborðsumræður: Ísland 2015

           Stjórnandi: dr. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor HR

           Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka

           Berglind Ásgeirsdóttir, aðstoðarforstjóri OECD

           Hannes Smárason, forstjóri FL group

           Gabríela Friðriksdóttir, myndlistarmaður

           Bjarni Benediktsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokki

16:00  Aðalfundur og móttaka í boði Viðskiptaráðs

Tengt efni

Viðburðir

Morgunverður með fyrrverandi forstjóra IBM í Þýskalandi

Í ljósi æ erfiðari stöðu þýskra efnahagsmála, síaukins atvinnuleysis og ...
8. apr 2005
Skýrslur

Útþensla hins opinbera: orsakir, afleiðingar og úrbætur

Í dag kom út skýrsla Viðskiptaráðs Útþenslan hins opinbera: orsakir, afleiðingar ...
17. jún 2008
Viðburðir

Dagskrá viðskiptadags í Milanó 26.maí

09:30– 10:00 Registration, 10:00– 10:20 Opening of the event. Moderator: Guðjón ...
26. maí 2008