Seed Forum

Staðsetning: Hótel Nordica

Seed Forum þingið verður haldið á Hótel Nordica, föstudaginn 28. október kl. 9:00.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson setur ráðstefnuna. Fyrirlesarar eru Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands.

Sjá nánari upplýsingar um dagskrá hér.

Tengt efni

Seed Forum Iceland

Seed Forum Iceland ráðstefnan verður haldin í höfuðstöðvum Arion banka í ...
13. apr 2012

Fjárfestingaþing nýsköpunarfyrirtækja

Næstkomandi föstudag, 25. mars 2011, fer fram þrettánda Seed Forum Iceland ...
23. mar 2011

Fjárfestaþing: Gróska í sprotastarfi hérlendis

Á morgun, föstudag, fer fram tólfta Seed Forum fjárfestaþingið en það var fyrst ...
7. okt 2010