Seed Forum

Staðsetning: Hótel Nordica

Seed Forum þingið verður haldið á Hótel Nordica, föstudaginn 28. október kl. 9:00.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson setur ráðstefnuna. Fyrirlesarar eru Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands.

Sjá nánari upplýsingar um dagskrá hér.

Tengt efni

Ómálefnaleg mismunun og dregið úr fjölbreytni

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til áfengislaga (mál nr. 596)
9. jún 2022

Erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi

Verslunarráð Íslands í samvinnu við Kauphöll Íslands stendur fyrir ...
20. okt 2004

Ráðstefna og kvöldverður

Fransk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir kynningu á íslenska ...
21. mar 2006