10 ára afmæli Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Staðsetning: Nordica Hótel

Við eldumst líka…

Við ætlum að halda uppá  10 ára afmælið okkar þann 10. nóvember á Nordica Hotel frá kl 8.-9.30 með eftirfrarandi hætti: 

Kristín S. Hjálmtýsdóttir , framkvæmdastjóri ÞÍV og fyrrverandi íbúi í Freiburg fer stuttlega yfir sögu ráðsins

„Þýskaland í dag , hvað er framundan?“

Pallborð undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar, Kastljósi - Freiburg

  • Ingimundur Sigfússon, fv sendiherra- Bonn og Berlín
  • Halldór Guðmundsson, rithöfundur-Bonn og víðar
  • Gunnar Már Sigurfinnsson, Icelandair- Frankfurt
  • Páll Kr. Pálsson, Skyggni ágætt, formaður ÞÍV- Berlín

Skráning hjá kristin@chamber.is.

Tengt efni

Orkulaus eða orkulausnir?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Eigum við að drepa fuglana?

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, ...
31. ágú 2022

Hvar er vondi kallinn?

Eru fyrirtæki vond? Græðir einhver á því að fyrirtæki hagnist? Hvað gera ...
14. jún 2022