Opnun myndlistarsýningar

Staðsetning: Kringlan 7

Föstudaginn 20. janúar nk.  kl. 16:00 opnar Kristín Geirsdóttir, myndlistarmaður sýningu á verkum sínum í húsakynnum Viðskiptaráðs,  Kringlunni 7.

Kristín útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands, málaradeild 1989.

Léttar veitingar í boði.

Tengt efni

Stígum skrefið til fulls - öllum til hagsbóta

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (mál nr. 470)
2. jún 2022

Þetta er ekki búið fyrr en það er búið

Svanhildur Hólm gerir upp árið 2021 - sýninguna sem ekki hefði verið selt inn á.
29. des 2021

Elísa Arna og Sigrún Agnes til Viðskiptaráðs

Elísa Arna Hilmarsdóttir hefur tekið til starfa sem sérfræðingur á hagfræðisviði ...
3. sep 2021