Opnun myndlistarsýningar

Staðsetning: Kringlan 7

Föstudaginn 20. janúar nk.  kl. 16:00 opnar Kristín Geirsdóttir, myndlistarmaður sýningu á verkum sínum í húsakynnum Viðskiptaráðs,  Kringlunni 7.

Kristín útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands, málaradeild 1989.

Léttar veitingar í boði.

Tengt efni

Viðskiptaráð styrkir rannsóknir í þágu menntunar og atvinnulífs

Viðskiptaráð Íslands hefur stofnsett nýjan sjóð sem ætlað er að efla íslenskt ...
8. júl 2015

Mál í brennidepli - haustkynning

Á afmælisdegi Verslunarráðs, föstudaginn 17. september kl. 16, er félögum ...
17. sep 2004

Samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegu samhengi

Viðskiptaráð hefur allt frá árinu 2002 tekið þátt í og haft umsjón með vefkönnun ...
15. apr 2013