Opið ljósleiðaranet: Forskot inn í framtíðina

Staðsetning: Sunnusal, Radisson SAS Hótel Sögu kl. 08:00 - 09:15

Opið ljósleiðaranet:

FORSKOT INN Í FRAMTÍÐINA

  • Óumdeild framtíðarlausn fyrir heimili jafnt sem stórfyrirtæki

  • Leggur grunn að nútímalegu og framsæknu samfélagi

  • Tryggir mikla bandbreidd og lítinn viðhaldskostnað

  • Veitir heimilum aðgang að fjölbreyttri afþreyingu

Morgunverðarfundur í samstarfi Orkuveitu Reykjavíkur,  Seltjarnarnesbæjar og Viðskiptaráðs Íslands.

Frummælandi fundarins er Dolf Zantinge, þekktur sérfræðingur í samskiptatækni. Hann er m.a. stjórnarformaður Unet í Hollandi.
Fundarstjóri er Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar.

Fundargjald með morgunverði er kr. 2.500.
Fundurinn er öllum opin en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram.

Tengt efni

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2023

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing sem haldið verður á Hilton Reykjavik Nordica ...
17. jan 2023

Vel heppnað Viðskiptaþing 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík ...
20. feb 2023