Opið ljósleiðaranet: Forskot inn í framtíðina

Staðsetning: Sunnusal, Radisson SAS Hótel Sögu kl. 08:00 - 09:15

Opið ljósleiðaranet:

FORSKOT INN Í FRAMTÍÐINA

  • Óumdeild framtíðarlausn fyrir heimili jafnt sem stórfyrirtæki

  • Leggur grunn að nútímalegu og framsæknu samfélagi

  • Tryggir mikla bandbreidd og lítinn viðhaldskostnað

  • Veitir heimilum aðgang að fjölbreyttri afþreyingu

Morgunverðarfundur í samstarfi Orkuveitu Reykjavíkur,  Seltjarnarnesbæjar og Viðskiptaráðs Íslands.

Frummælandi fundarins er Dolf Zantinge, þekktur sérfræðingur í samskiptatækni. Hann er m.a. stjórnarformaður Unet í Hollandi.
Fundarstjóri er Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar.

Fundargjald með morgunverði er kr. 2.500.
Fundurinn er öllum opin en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram.

Tengt efni

Vel heppnað Viðskiptaþing 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík ...
20. feb 2023

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2023

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing sem haldið verður á Hilton Reykjavik Nordica ...
17. jan 2023