Ísland 2015 á Akureyri

Staðsetning: Hótel KEA

Viðskiptaráð Íslands í samstarfi við Vaxtarsamning Eyjafjarðar boðar til hádegisfundar fimmtudaginn 23. mars 2006 klukkan 12:00 á Hótel KEA.

Davíð Þorláksson frá Viðskiptaráði kynnir skýrsluna Ísland 2015 en að því loknu verða pallborðsumræður um samkeppnishæfni atvinnulífs í Eyjafirði með fulltrúum úr forystuhópum mismunandi klösum Vaxtarsamningsins. Þeir verða Helgi Jóhannesson matvælaklasa, Þorvaldur Ingvarsson heilsuklasa, Selma Dögg Sigurjónsdóttir ferðaþjónustuklasa og Jón Haukur Ingimundarson mennta- og rannsóknaklasa.

Skráning fer fram í gegnum netfangið afe@afe.is.

Allir velkomnir.

Tengt efni

Hádegisfundur með Baltasar Kormáki

Hádegisfundur með Baltasar Kormáki fer fram á degi Leifs Eiríkssonar, ...
9. okt 2015

Beina brautin: fyrirtækin taki af skarið

Mikilvægt er að forsvarsmenn fyrirtækja í skuldavanda leiti lausna í samstarfi ...
24. mar 2011

Endurskipulagning skulda forsenda efnahagsbata

Í morgun fór fram opinn upplýsingafundur um stöðuna á úrvinnslu skulda lítilla ...
22. mar 2011