Sáttamiðlun - ný leið til lausnar í ágreiningi, morgunverðarfundur

Staðsetning: Grand Hótel, Gullteig

Sátt, félag um sáttamiðlun, Viðskiptaráð Íslands, Lögmannafélagið og Dómarafélagið standa fyrir opnum morgunverðarfundi um sáttamiðlun

Hvað er sáttamiðlun? Hvernig fer sáttamiðlun fram? Hver er reynsla annarra landa af sáttamiðlun? Hverjir geta verið sáttamenn? Sáttamiðlun í viðskiptalífinu og öðrum einkamálum.

Jes Anker Mikkelsen
Lögmaður, sáttamaður og formaður félags sáttalögmanna í Danmörku

Pia Deleuren
Lögmaður og sáttamaður í Danmörku

Helgi Jóhannesson
Formaður Lögmannafélagsins stjórnar umræðum

Fundurinn fer fram á ensku og stendur milli klukkan 8 og 10 miðvikudaginn 30. ágúst.

Fundargjald er kr. 2500 (morgunverður innifalinn).

Tengt efni

Dómskerfið: Annar möguleiki í stöðunni

Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, ritaði eftirfarandi grein um ...
3. des 2009

Gerðardómur Viðskiptaráðs - skjót og örugg leið fyrir viðskiptalífið

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs ...
1. jún 2006

Sáttamiðlun - Ný leið fyrir viðskiptalífið

Góð mæting var á morgunverðarfund Viðskiptaráðs, Sáttar, Lögmannafélagsins og ...
30. ágú 2006