Myndlist og mannfagnaður

Staðsetning: Viðskiptaráð Íslands

Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands býður til mannfagnaðar við opnun myndlistarsýningar Jóhanns Ingimarssonar (Nóa) í húsakynnum VÍ.

Erlendur Hjaltason, formaður VÍ, býður gesti velkomna og Halla Tómasdóttir , framkvæmdastjóri, ræðir starf ráðsins.

Hér gefst öllum félögum Viðskiptaráðsins kjörið tækifæri til að hitta aðra félaga.  Koma með ábendingar um mál til skoðunar og ræða við starfsmenn og stjórnarmenn.

Léttar veitingar verða í boði.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 510-7100 eða á mottaka@chamber.is

Tengt efni

Það þarf ekki borg til að reka malbiksstöð

Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands skora á Reykjavíkurborg að nýta ...
30. apr 2021

Katrín Olga: Þarf samstöðu og vilja til að laga kynjahallann

Í ávarpi sínu á Viðskiptaþingi fór Katrín Olga Jóhannesdóttir, fráfarandi ...
13. feb 2020