Er krónan að laumast út bakdyramegin?

Staðsetning: Grand Hótel, Gullteig kl. 8:15 - 10:00

Framsögur:
„Er krónan að laumast út bakdyramegin“  Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels
„Krónubréf - áhrif á gengi og peningastefnu“ Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur, rannsóknar- og spádeild Seðlabankans

Pallborð:
Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans
Illugi Gunnarsson, hagfræðingur
Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík

Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs:
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningadeildar Landsbankans

Fundargjald með morgunverði er kr. 3.000.
Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram.

Tengt efni

Marel hlaut viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins

Viðurkenning fyrir sjálfbærniskýrslu ársins var veitt í hádeginu við hátíðlega ...
8. jún 2023

Hugsum stærra - Viðskiptaþing 2021

Viðskiptaþing 2021 fer fram fimmtudaginn 27. maí kl. 9:00-10:00 í vefútsendingu ...
20. maí 2021

Að dæma Akureyri í Staðarskála

Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að ...
26. júl 2019