Bætt rekstrarskilyrði

Staðsetning: Grand Hótel - Hvammur kl. 08:30

Bætt rekstrarskilyrði
- Hvernig kemur Ísland út í samanburði við önnur lönd?
- Viðskiptatækifæri í þróunarríkjum

Morgunverðarfundur þar sem skýrsla Alþjóðabankans "Doing Business" er kynnt þriðjudaginn 21. nóvember í samvinnu Viðskiptaráðs, Alþjóðabankans, utanríkisráðuneyti og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands.

Dagskrá:

08:15  Fundur settur
          
Davíð Þorláksson, lögfræðingur Viðskiptaráðs

08:30  Ávarp
          
Sigríður Snævarr, staðgengill ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytis

08:40  Key Findings of "Doing Business 2007: How to Reform"
          and Policy Implications 
         
 Melissa Johns, investment policy specialist hjá Alþjóðabankanum

09:25   Regulatory Reforms in Africa, East-Europe and Asia
          Melissa Johns, investment policy specialist hjá Alþjóðabankanum

10:05  Viðskiptasendinefnd til S-Afríku kynnt
           Guðjón Svansson, Útflutningsráði

10:15  Rekstur verkefna í þróunarlöndum
          
Geir Oddsson, verkefnastjóri hjá Þróunarsamvinnustofnun

10:25  Fundi slitið
           Júlíus Hafstein, skrifstofustjóri viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytis

Fundarstjóri er Davíð Þorláksson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Fundargjald er kr. 5.000 með morgunverði og skýrslunni "Doing Business".

Tengt efni

Fréttir

Ísland í 12. sæti

Alþjóðabankinn (World Bank) hefur gefið út skýrsluna „Doing Business 2007“ þar ...
21. nóv 2006
Viðburðir

Hádegisverðarfundur "Doing Business" - skráning

Verslunarráð í samvinnu við Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins stendur ...
12. apr 2005
Fréttir

Samanburður á viðskiptaumhverfi; Ísland í 9-10 sæti af 150 ríkjum

Ísland lendir í 9-10 sæti af 150 ríkjum ef gerður er samanburður á ...
12. apr 2005