Viðskiptaráð Íslands

Erlent vinnuafl - hagur allra

Staðsetning: Nordica hótel, salur H-I

Morgunverðarfundur í samstarfi við Deloitte milli klukkan 8:30 og 9:45

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, setur fundinn

Framsögumenn
Jóhanna Waagfjörd, framkvæmdastjóri Haga
Mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið

Páll Jóhannesson,
forstöðumaður hjá Deloitte
Skattlagning erlendra starfsmanna

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir,
viðskiptalögfræðingur hjá Deloitte
Atvinnu- og dvalarleyfi erlendra starfsmanna

Margrét Sanders, framkvæmdastjóri rekstrar Deloitte, stýrir fundinum

Skráning á fundinn fer fram á skraning@deloitte.is

Fundargjald með morgunverði er 2.500 krónur

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024