Viðskiptaráð Íslands

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins

Staðsetning: Helskinki 22. maí

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 22.5. kl 15-17  á veitingastaðnum Töölöranta í Helsinki. Á dagskránni  eru hefðbundin aðalfundarstörf.

 

Eftir fundinn verður vori og fyrsta framkvæmdaári ári rádsins fagnad med móttöku á sama stad. Frekari upplýsingar og skráning :

 

www.fidico.com/finice

 

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024