Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins

Staðsetning: Helskinki 22. maí

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 22.5. kl 15-17  á veitingastaðnum Töölöranta í Helsinki. Á dagskránni  eru hefðbundin aðalfundarstörf.

 

Eftir fundinn verður vori og fyrsta framkvæmdaári ári rádsins fagnad med móttöku á sama stad. Frekari upplýsingar og skráning :

 

www.fidico.com/finice

 

Tengt efni

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl.9:00 í höfuðstöðvum Viðskiptaráðs ...
27. jan 2020

Aðalfundur og jólahlaðborð Dansk-íslenska viðskiptaráðsins

Dansk-íslenska viðskiptaráðið heldur aðalfund þann 21. nóvember 2008, kl. 12:00 ...
21. nóv 2008

Alþjóðlegt golfmót

Þann 1. september 2011 fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og ...
1. sep 2011