Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

Staðsetning: Sænska sendiráðinu, Lágmúla 7

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins
verður haldinn miðvikudaginn, 29. okt.2008 kl. 16.00 í
Sænska sendiráðinu, Lágmúla 7, 108 Reykjavik

 Dagskrá
1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar lagðir fram
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna sbr. 5 gr.
6. Kosning tveggja endurskoðenda
7. Ákvörðun um félagsgjöld
8. Önnur mál

Skráning á fundinn hjá kristin@chamber.is

Tengt efni

Sýning á framleiðslu hugvitsmanna

Miðvikudaginn 24.nóv kl. 12 hefst sýning Landssambands hugvitsmanna (LHM) á ...
30. nóv 2004

Réttarstaða fyrirtækja við rannsókn mála

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins standa saman að morgunverðarfundi um ...
17. des 2015

SÍV: Smart og snjallt – hönnun og tækni fyrir framtíðarheimilið

Morgunverðarfundur um hönnun og tæknilausnir fyrir nútímaheimili fer fram í ...
24. mar 2017