Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

Staðsetning: Sænska sendiráðinu, Lágmúla 7

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins
verður haldinn miðvikudaginn, 29. okt.2008 kl. 16.00 í
Sænska sendiráðinu, Lágmúla 7, 108 Reykjavik

 Dagskrá
1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar lagðir fram
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna sbr. 5 gr.
6. Kosning tveggja endurskoðenda
7. Ákvörðun um félagsgjöld
8. Önnur mál

Skráning á fundinn hjá kristin@chamber.is

Tengt efni

Morgunspjall með nýjum fjármála- og efnahagsráðherra

Fundur aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs
18. okt 2023

Sýning á framleiðslu hugvitsmanna

Miðvikudaginn 24.nóv kl. 12 hefst sýning Landssambands hugvitsmanna (LHM) á ...
30. nóv 2004

SPIS: Markaðsverkefni Íslandsstofu

Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar ...
26. okt 2016