Fundur um efnahagsmál í New York

Staðsetning: New York

Við viljum benda á áhugaverðan fund í New York sem Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir, þann 20. nóvember næstkomandi.

Dr. Finnur Oddson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mun fara yfir stöðu efnahagsmála; "What Happend to the Icelandic Economiy?"

Í pallborði auk Finns verða:

Dr. Jón Steinsson frá Columbia háskólanum
Dr. David O. Beim frá Columbia viðskiptaháskólanum
Dr. Gauti Eggertsson frá  Federal Reserve Bank

Sjá nánari dagskrá hér.

Tengt efni

Ráðstefna Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins

Þann 8. apríl n.k. mun Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (IACC) efna til ráðstefnu ...
8. apr 2010

Fjárfestingatækifæri á Íslandi og í Bandaríkjunum

Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir ráðstefnu í New York fimmtudaginn ...
2. mar 2006

Íslenski sjávarklasinn - Fiskast best á markmiðum?

Þér er boðið á kynningarfund um íslenska sjávarklasann í höfuðstöðvum Marels að ...
17. nóv 2011