Fundur um efnahagsmál í New York

Staðsetning: New York

Við viljum benda á áhugaverðan fund í New York sem Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir, þann 20. nóvember næstkomandi.

Dr. Finnur Oddson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mun fara yfir stöðu efnahagsmála; "What Happend to the Icelandic Economiy?"

Í pallborði auk Finns verða:

Dr. Jón Steinsson frá Columbia háskólanum
Dr. David O. Beim frá Columbia viðskiptaháskólanum
Dr. Gauti Eggertsson frá  Federal Reserve Bank

Sjá nánari dagskrá hér.

Tengt efni

Ræða Davíðs Oddssonar

Davíð Oddson, formaður stjórnar Seðlabankans, kom víða við í ræðu sinni á ...
6. nóv 2007

Finnur kynnti 90 tillögurnar

Í ræðu sinni á 90 ára afmæli Viðskiptaráðsins í dag kynnti Finnur Oddson 90 ...
17. sep 2007

AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á ...
11. okt 2016