Morgunverðarfundur um hlutverk peningastefnu á óróatímum

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík - Gullteigur kl. 8:15-9:40

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar 25. mars næstkomandi um hlutverk peningastefnu til að styðja við efnahagslegan stöðugleika og koma í veg fyrir efnahagskreppur. Einkum verður fjallað um evruna í ljósi núverandi fjármálakreppu og þýðingu fyrir peningastefnu á Íslandi, í fortíð og framtíð.

Dagskrá:

8.15 - 8.20  Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra
Opnunarávarp

8.20 - 8.40  Massimo Suardi, Head of Division in DG Ecfin for Monetary Policy and Exchange Rate Issues
Achievement and challenges of the EU in dealing with the financial crisis: a perspective from Brussels.

8.40 - 8.55  Yngvi Örn Kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans
Það sem hefði getað orðið: Fjármálakreppan á Íslandi með annarri mynt

8.55 - 9.10  Hörður Arnarson
Gjaldeyrismál í alþjóðlegum rekstri

9.10 - 9.40  Pallborðsumræður
Undir stjórn Finns Oddssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands

Boðið verður upp á léttan morgunverð.
Fundurinn er öllum opinn.
Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda tölvupóst á birna@vi.is.

Tengt efni

Sjálfstæð mynt í fjármálakreppu

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi ...
24. mar 2009

Vel heppnaður morgunverðarfundur um gjaldeyrismál

Rúmlega 100 gestir sóttu fund Viðskiptaráðs Íslands og fastanefndar ESB gagnvart ...
25. mar 2009

Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu ...
3. apr 2014