Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Staðsetning: Marel (Garðabæ)

Rannís og iðnaðarráðaneytið kynna vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna í húsakynnum Marel í Garðabæ. Kynningin fer fram fimmtudaginn 10. júní og hefst kl. 15.00 og verður boðið upp á léttar veitingar í lok formlegrar athafnar. Nánari upplýsingar hér.

Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Sjóðnum er heimilt að fjármagna nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Nánar um sjóðinn hér.

Tengt efni

Viðskiptaráð bakhjarl rannsóknar í því hvernig loka megi kynjabilinu í atvinnulífinu

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og ...
25. okt 2023

Nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi kauprétta

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (mál nr. 432)
6. des 2022

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022