Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Staðsetning: Marel (Garðabæ)

Rannís og iðnaðarráðaneytið kynna vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna í húsakynnum Marel í Garðabæ. Kynningin fer fram fimmtudaginn 10. júní og hefst kl. 15.00 og verður boðið upp á léttar veitingar í lok formlegrar athafnar. Nánari upplýsingar hér.

Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Sjóðnum er heimilt að fjármagna nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Nánar um sjóðinn hér.

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Í grænu gervi? - Kynning á Skattadegi

Kynning Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi ...
3. feb 2020

Spánskur viðskiptadagur

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið efnir til málþings um viðskipti milli Spánar og ...
28. jún 2011