Virkjum karla & konur til athafna

Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.

Þátttökugjald er kr. 5.900 fyrir staka þátttakendur ásamt morgunverði. Tvö fyrir einn: Fyrir karl og konu sem mæta saman er þátttökugjald kr. 5.900 ásamt morgunverði fyrir tvo.
 
Í tengslum við ráðstefnuna verður boðið upp á vinnustofur í Opna háskóla HR við Menntaveg. Gjald fyrir vinnusmiðju og ráðstefnu er kr. 9.800 - Skráning fer fram hér

Tengt efni

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020

Lenging fæðingarorlofs af hinu góða

Lenging fæðingarorlofs er af hinu góð en galli frumvarpsins er að ætlunin ...
7. des 2020

Röng leið að réttu markmiði

Viðskiptaráð bendir á að samkvæmt frumvarpinu virðist sem ætlunin sé að nýta ...
8. okt 2020