Virkur verðbréfamarkaður

Staðsetning: Turninum Kópavogi, 20. hæð

Fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Á fyrsta fundinum verður farið yfir tilgang virks verðbréfamarkaðar. Á næstu tveimur fundum verður fjallað um forsendur hans og þau tækifæri sem þar felast. Fundurinn fer fram á 20. hæð í Turninum, Kópavogi. Dagskrá:

Setning fundar:

  • Knútur Þórhallsson, stjórnarformaður Deloitte

Fundarmenn:

  • Magnús Harðarson, aðstoðarforstjóri NASDAQ OMX Iceland - Hvaða fyrirtæki eiga erindi á markað?
  • Auður Finnbogadóttir, framkv.stjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga - Virði markaðar fyrir fjárfesta
  • Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands - Enduruppbygging hlutabréfamarkaðar á Íslandi
  • Árni Jón Árnason, yfirmaður fjármálamarkaða hjá Deloitte - Hvernig má tryggja skilvirkt skráningarferli
  • Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka - Skráning Haga á markað

Fundarstjóri: Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Aðgangseyrir er 3.500 krónur með morgunverði sem hefst klukkan 8.00.

Skráning fer fram hér

Dagskrá á pdf má nálgast hér

Tengt efni

Skattafrumvörp og áhrif á atvinnulífið

Í tilefni af nýju skattafrumvarpi býður Deloitte til opins upplýsingafundar um ...
9. des 2009

Forsendur virks verðbréfamarkaðar

Þriðjudaginn 15. maí fer fram annar fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar ...
15. maí 2012

Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Fimmtudaginn 11. október fer fram þriðji og jafnframt síðasti fundur í fundarröð ...
11. okt 2012