Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík - Gullteigur

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar 2012. Fundurinn stendur frá klukkan 8:15 til 10:15, en nýskipaður fjármálaráðherra, Oddný Harðardóttir, mun setja fundinn. Skráning fer fram á skraning@deloitte.is

Tengt efni

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara ...
15. sep 2022

Viljandi misskilningur

Hvort er hærra, skattur á launatekjur eða fjármagn?
6. sep 2022

Stytting stúdentsprófs - flas eða framfaraspor?

Í dag verður haldið málþing í sal Verzlunarskóla Íslands um styttingu náms til ...
12. apr 2005