Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík - Gullteigur

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar 2012. Fundurinn stendur frá klukkan 8:15 til 10:15, en nýskipaður fjármálaráðherra, Oddný Harðardóttir, mun setja fundinn. Skráning fer fram á skraning@deloitte.is

Tengt efni

Mikilvægt að einfalda skattaumhverfið aftur

Í morgun fór fram árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka ...
10. jan 2012

Morgunverðarfundur um skattkerfið - Vel smurð vél eða víraflækja?

Þann 29. september stendur Viðskiptaráð og félag viðskipta- og hagfræðinga (FVH) ...
22. sep 2016

Upptaka af kosningafundi VÍ og SA

Upptaka af 90 mínútna kosningafundi Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka ...
1. nóv 2016