Í fótspor Leifs Eiríkssonar - landvinningar í viðskiptum

Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica

2012.05.07-Amis-LogoMorgunverðarfundur 9. október á degi Leifs Eiríkssonar

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður til morgunverðarfundar þann 9. október næstkomandi klukkan 8.15-10.00. Á fundinum munu áhugaverðir fyrirlesarar fara yfir stöðuna í samskiptum og viðskiptum þjóðanna sem hafa um áratugaskeið verið afar mikilvæg fyrir Ísland. Tækifærin eru margvísleg og á fundinum munum við heyra sýn ólíkra forsvarsmanna fyrirtækja og stofnana sem hafa reynslu af viðskiptum vestur um haf.

Almennt verð kr. 3.900 og kr. 2.900 fyrir félaga ráðsins - Ekta amerískur morgunverður sem hefst klukkan 8.

Dagskrá:

Opnun: Birkir Hólm Guðnason, formaður AMIS, og Louis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.

Aðalræðumaður: Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavik og fyrrum starfsmaður NASA

Innlegg og umræður:

  • Sigsteinn P. Grétarsson, Marel
  • Sigtryggur Baldursson, Úttón
  • Helga Margrét Reykdal, True North
  • Helgi Már Björgvinsson, Icelandair
  • Dr. Eyjólfur Guðmundsson, CCP

Fundastjóri: Jón Kaldal, ritstjóri Iceland Review.

Tengt efni

Vel heppnað Viðskiptaþing 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík ...
20. feb 2023

Yfirtökur

Bresk-íslenska viðskiptaráðið í samráði við íslensku Yfirtökunefndina og ...
21. okt 2005

Hvernig byggjum við upp traust? Námskeiðið „Implementing Integrity“

Umræðan í dag gengur mikið út á það hvernig tryggja megi ábyrga viðskiptahætti ...
18. nóv 2011