Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Staðsetning: 20. hæð í Turninum, Kópavogi

Fimmtudaginn 11. október fer fram þriðji og jafnframt síðasti fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá klukkan 8.15 til 10.15. Á þessum lokafundi verður farið yfir tækifæri á virkum verðbréfamarkaði.

Setning fundar: Knútur Þórhallsson, stjórnarformaður Deloitte.
Fundarstjóri: Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland.

Framsögumenn:

  • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fjárfestir og framkvæmdastjóri
  • Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone
  • Kristján Markús Bragason, aðalgreinir hjá Greiningu Íslandsbanka
  • Ásthildur Otharsdóttir, varaformaður stjórnar Marel
  • Árni Jón Árnason, Fjármálaráðgjöf Deloitte

Aðgangseyrir er kr. 3.500 með morgunverði sem hefst kl. 8.00. Skráning á: skraning@deloitte.is

Tengt efni

Nágrannalöndin nýta oftar en ekki undanþágur sem Ísland nýtir ekki

Umsögn SA og Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun ...
29. mar 2023

Icelandic Economy 2F 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. ...
28. apr 2023