Haustráðstefna Stjórnvísi

Staðsetning: Harpa

Að skapa framtíðina - Haustráðstefna Stjórnvísi 2012 í Hörpu 26.október

Hvernig móta góðir leiðtogar framtíð fyrirtækja sinna? Hvaða áhrif hefur tæknibyltingin á stjórnun fyrirtækja? Er komin upp óbrúanleg tæknigjá á milli kynslóða á vinnustöðum? Hvaða áhrif hafa samskiptamiðlarnir á rekstur fyrirtækja?

Á ráðstefnunni verður rætt um mótun framtíðar, forystu, frumkvöðla, leiðtogamennsku, nýsköpun, breytingastjórnun og helstu áskoranir fyrirtækja á tímum nýrrar tækni. Nánar hér

Tengt efni

Átján fyrirmyndarfyrirtækjum í stjórnarháttum veitt viðurkenning

Hópur fyrirtækja í fjölbreyttri starfsemi hlaut í dag verðlaun fyrir góða ...
22. ágú 2023

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að ...
6. sep 2022

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2022

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2022 sem fer fram föstudaginn 20. maí á Hilton ...
3. maí 2022