Haustráðstefna Stjórnvísi

Staðsetning: Harpa

Að skapa framtíðina - Haustráðstefna Stjórnvísi 2012 í Hörpu 26.október

Hvernig móta góðir leiðtogar framtíð fyrirtækja sinna? Hvaða áhrif hefur tæknibyltingin á stjórnun fyrirtækja? Er komin upp óbrúanleg tæknigjá á milli kynslóða á vinnustöðum? Hvaða áhrif hafa samskiptamiðlarnir á rekstur fyrirtækja?

Á ráðstefnunni verður rætt um mótun framtíðar, forystu, frumkvöðla, leiðtogamennsku, nýsköpun, breytingastjórnun og helstu áskoranir fyrirtækja á tímum nýrrar tækni. Nánar hér

Tengt efni

Fyrirmyndarfyrirtækjum veitt viðurkenning

Sextán fyrirtæki þar sem starfshættir stjórna eru vel skipulagðir og framkvæmd ...
26. ágú 2022

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að ...
6. sep 2022

Sjálf­bærni­skýrsla árs­ins 2022

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir ...
7. jún 2022