Fjölbreytni í stjórnum - erum við á réttri leið?

Staðsetning: Harpa - Norðurljós

Þriðjudaginn 5. febrúar fer fram ráðstefna sem ætlað er að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum. Hún er liður í að fylgja eftir samstarfssamningi SA, FKA, Viðskiptaráðs Íslands og Creditinfo sem undirritaður var á vordögum árið 2009 um að efla hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs þannig að hlutfall kvenna í forystusveitinni verði ekki undir 40% árið 2013. Fundurinn hefst klukkan 16.30 og stendur til 18.00 - Aðgangseyrir er 3.900 kr.

Skráning fer fram á vef Opna Háskólans

Tengt efni

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020

Virkjum karla & konur til athafna

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð ...
13. maí 2011

Icesave Já/Nei - áhrif á efnahagsþróun

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð ...
5. apr 2011