Ný-sköpun-ný-tengsl - 7. maí hjá HB Granda

Staðsetning: Norðurgarði Örfirisey, 101 Reykjavík

Síðustu fjögur ár hefur Viðskiptaráð, í samstarfi við Klak Innovit, reglulega haldið vinsæl tengslakvöld undir yfirskriftinni Ný-sköpun-ný-tengsl. Þar hitta reynslumiklir stjórnendur áhugasama frumkvöðla sem eru að stíga sín fyrstu skref í atvinnurekstri. Á þessum vettvangi gefst félögum ráðsins færi á að nýta reynslu sína og þekkingu til stuðnings frumkvöðlum og sprotastarfi.

Næsta tengslakvöld verður haldið hjá HB Granda í Reykjavík þriðjudaginn 7. maí næstkomandi. Við hvetjum áhugasama félaga til að skrá sig með tölvupósti á ragnar@vi.is. Upplýsingar um fyrri fundi:

Tengt efni

Styðjum velferð frekar en opinber útgjöld

Þegar kakan minnkar harðnar baráttan um bitana. Þetta er lögmál sem hefur ...
16. okt 2009

Er Austurland vaxtarsvæði framtíðarinnar?

Staðsetning: Félagsheimili Reyðarfjarðar kl. 13:00 - 18:00. Hver er framtíðarsýn ...
24. maí 2005