Viðskiptaráð Íslands

Málþing: „Jafnrétti borgar sig“

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, 105 Reykjavík

Alþýðusamband Íslands, BSRB, Efling, Félag kvenna í atvinnulífinu, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Viðskiptaráð Íslands, VR og Þýsk-íslenska viðskiptaráðið standa að fundinum og er aðgangur ókeypis. Málstofan fer fram á Grand Hótel Reykjavík kl. 9:00 til 15:00 og fer hún fram á ensku. Skráning fer fram hér.immtudaginn 26. september verður haldin málstofa undir yfirskriftinni „Jafnrétti borgar sig“ (e. Equality Pays Off). Þýska ráðgjafafyrirtækið Roland Berger Strategy Consultants annast framkvæmd málstofunnar fyrir Framkvæmdastjórn ESB. Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki í Evrópu við að ná til, byggja upp og halda í hæfileikaríkar og framúrskarandi konur. Því verða jafnréttismál á vinnumarkaði í brennidepli og rætt verður um leiðir til þess að efl hlut kvenna í forystusveit atvinnulífsins. Einnig verður fjallað um íslenska jafnlaunastaðalinn.

Tengt efni:

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024