Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram í þingsölum 2 og 3 á Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Hver er staðan 5 árum eftir efnahagshrun?“ Þar mun seðlabankastjóri fjalla um stöðu hagkerfisins, eðli vandans og hvernig skapa megi forsendur fyrir varanlegum hagvexti án of mikillar verðbólgu.

2013.11.13_Dagskra peningamalafundur

Tengt efni

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda ...
6. maí 2022

10 ára afmæli Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Við ætlum að halda upp á 10 ára afmælið okkar þann 10. nóvember á Nordica Hótel ...
10. nóv 2005