Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram í þingsölum 2 og 3 á Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Hver er staðan 5 árum eftir efnahagshrun?“ Þar mun seðlabankastjóri fjalla um stöðu hagkerfisins, eðli vandans og hvernig skapa megi forsendur fyrir varanlegum hagvexti án of mikillar verðbólgu.

2013.11.13_Dagskra peningamalafundur

Tengt efni

Morgunverðarfundur: Virkir fjárfestar eða stofuskraut?

Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland og Samtök atvinnulífsins standa að ...
26. maí 2016

NIV: Reynsla Norðmanna og möguleikar Íslands á evrópskum orkumarkaði

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á ...
11. nóv 2015

Öflugir innviðir ekki sjálfsagðir

Ný úttekt IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni Íslands sýnir að þremur af ...
20. maí 2011