Mál í brennidepli - haustkynning

Á afmælisdegi Verslunarráðs, föstudaginn 17. september kl. 16, er félögum ráðsins boðið að koma á haustkynningu.

Kynnt verða þau mál sem verða í brennidepli fram til hausts 2005.

Félögum ráðsins gefst tækifæri til að koma með ábendingar um mál til skoðunar, ræða við starfsmenn og stjórnarmenn um starf ráðsins og hitta aðra félagsmenn.

Á sama tíma opnar Pétur Gautur, myndlistamaður, sýningu í sölum ráðsins. Léttar veitingar verða í boði.
Fyrirfram skráning æskileg í fundir@vi.is.

Tengt efni

Morgunverðarfundur NÍV

Árangursmenning, grunngildi og liðsheild. Norsk - íslenska viðskiptaráðið býður ...
5. sep 2017

Haustsamkoma í Stokkhólmi

Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið ...
23. nóv 2016

Myndlist og mannfagnaður

Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands býður til mannfagnaðar við opnun ...
14. sep 2006