Aðalfundur SPIS

Miðvikudaginn 26. oktober heldur Spænsk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í Borgartúni 35. Aðalfundurinn hefst kl 15.00 og verða á fundinum hefðbundin aðalfundarstörf. Að loknum hefbundnum aðalfundarstörfum mun Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar hjá Íslandsstofu kynna fyrir okkur þau markaðsverkefni sem eru í Suður Evrópu og hafa það markmið að efla samkeppnisstöðu og auka verðmætasköpun saltaðra þorskafurða frá Íslandi.

Sjá nánari dagskrá á vef Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins


Tengt efni

Alvarlegar athugasemdir við frumvarp til laga um breytingar á fjarskiptalögum

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hvetja til þess ...
21. des 2021

Föstudagskaffi Viðskiptaráðs hefst 29. október

Í vetur munum við standa fyrir stuttum veffundum annan hvern föstudagsmorgun ...
26. okt 2021

Að spá fyrir um það sem hefur aldrei gerst

Sé kíkt undir húddið sést að atvinnuleysi er sá þáttur sem ræður einna mestu um ...
13. maí 2020