Áhrif BREXIT á Íslandi

Við ræðum úrsögn eins stærsta hagkerfis heims úr Evrópursambandinu (ESB). Hvaða áhrif mun úrsögn Breta úr ESB hafa á Íslandi? Þeirri spurningu verður velt upp á hádegisverðarfundi Bresk-íslenska viðskiptaráðsins (BRÍS).

Staðsetning: Grand hotel Reykjavík, Háteig A
Dagsetning: Fimmtudaginn 1. September
Tímasetning: 12:00-13:00

Aðgangur er ókeypis og er fundurinn í boði Bresk-íslenska viðskiptaráðsins og Landsbankans. Félagsmönnum er heimilt að skrá gest(i) með sér.

Skráning fer fram á vef BRÍS

Tengt efni

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um ...
8. des 2021

Ræða formanns Viðskiptaráðs og forsætisráðherra

Viðskiptaþing 2020 hefst klukkan 13:00. Hér getur þú horft á streymi af ræðum ...
13. feb 2020

Íslensk útrás - London

Verslunarráð Íslands í samráði við Bresk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir ...
7. apr 2005