AMÍS: Aðalfundur

Aðalfundur AMIS verður haldinn miðvikudaginn 27.maí á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11.30-13.30.

Nákvæm dagskrá dagsins verður send út á næstu dögum.
11.30-12.00 Aðalfundur
12.00-13.30 Hvernig búi skilar Obama af sér?

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningar
3. Kosning formanns
4. Kosning stjórnarmanna,sbr. 13. gr. samþykkta
5. Kosning endurskoðanda
6. Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs og ákvörðun árgjalda
7. Breytingar á samþykktum

Nánari upplýsingar á vef AMÍS

Tengt efni

Viðburðir

Hvatningarráðstefna

Hvatningarráðstefna STJÓRNVÍSI 2009 verður haldin á Grand hóteli þann 2. ...
2. okt 2009
Fréttir

Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu ...
3. apr 2014
Viðburðir

Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu ...
7. apr 2014