AMÍS: Aðalfundur

Aðalfundur AMIS verður haldinn miðvikudaginn 27.maí á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11.30-13.30.

Nákvæm dagskrá dagsins verður send út á næstu dögum.
11.30-12.00 Aðalfundur
12.00-13.30 Hvernig búi skilar Obama af sér?

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningar
3. Kosning formanns
4. Kosning stjórnarmanna,sbr. 13. gr. samþykkta
5. Kosning endurskoðanda
6. Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs og ákvörðun árgjalda
7. Breytingar á samþykktum

Nánari upplýsingar á vef AMÍS

Tengt efni

Einkavæðing fjarskiptafyrirtækis

Þýsk-íslenska verslunarráðið í samstarfi við Verslunarráð efnir til fundar með ...
14. jan 2005

Viðskiptaþing 2007: Ísland, best í heimi?

Viðskiptaþing 2007 fer fram á Nordica hóteli miðvikudaginn 7. febrúar kl. ...
7. feb 2007

Annual Business Forum 2011

On February 16th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business ...
16. feb 2011