AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á erindi með bandaríska samfélagsmiðlagúrúnum og Íslandsvininum Oliver Luckett. Hádegisfundurinn verður haldinn á KEX hotel, á Skúlagötu 101 Rvk, frá kl. 12.00-13.30.

Nánari upplýsingar á vef Ameríska-íslenska viðskiptaráðsins

Tengt efni

Í góðum félagsskap evrópsks eftirlits

Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því ...
7. maí 2020

Í fótspor Leifs Eiríkssonar - landvinningar í viðskiptum

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður til morgunverðarfundar þann 9. október ...
9. okt 2012

Fjárfestingatækifæri á Íslandi og í Bandaríkjunum

Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir ráðstefnu í New York fimmtudaginn ...
2. mar 2006