Arctic Commercial Opportunities and Corporate Social Responsibility

Á Arctic Circle ráðstefnunni, þann 1. nóvember næstkomandi, munu Norðurslóða-viðskiptaráðið, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Norðurslóðanet Íslands halda málstofu um viðskiptatækifæri á norðurslóðum og samfélagslega ábyrgð.

Skráning á Arctic Circle ráðstefnuna fer fram hér

Dagskrá málstofunnar má sjá hér og á vef Norðurslóða-viðskiptaráðsins

Tengt efni

Landsvirkjun og BYKO með samfélagsskýrslur ársins

Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu ársins var veitt við hátíðlega athöfn í Húsi ...
9. jún 2021

Skýrsla Krónunnar samfélagsskýrsla ársins

Samfélagsskýrsla Krónunnar stóð upp úr í hópi nítján tilnefndra skýrslna
10. jún 2020

Vel heppnað Viðskiptaþing á grænu ljósi

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar ...
17. feb 2020