Blaðamannafundur um IMD niðurstöður

Síðustu ár hefur Viðskiptaráð í samstarfi við Íslandsbanka kynnt niðurstöður samkeppnishæfniúttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss. Af því tilefni bjóðum við til blaða- og kynningarfundar í Húsi atvinnulífsins fimmtudaginn 24. maí 11.00 -11:30.

Tengt efni

Fréttir

MorgunVorboð með ungum frumkvöðlum

Ungir frumkvöðlar á Íslandi í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Mílu ...
14. maí 2013
Fréttir

Viðskiptaráð leitar að sérfræðingi í samskipta- og upplýsingamálum

Viðskiptaráð Íslands leitar að sérfræðingi í samskipta- og upplýsingamálum. ...
14. jún 2013
Viðburðir

FRIS Beaujolais

Nýja vínið Beaujolais Nouveau er væntanlegt til landsins og við viljum njóta ...
17. nóv 2016