Nýir tímar í veiðum, vinnslu og sölu fiskafurða? Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins

Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 24. september kl. 8.30-10.00. Fjallað er um þá spurningu hvort fyrirtæki sem gera allt í senn, veiða, vinna og selja fisk beint til stórmarkaða séu að kollvarpa hefðbundinni útgerð og fiskvinnslu. Miklar breytingar hafa verið gerðar á virðiskeðjunni sem miða að því að fækka milliliðum og koma fiski á markað með skilvísari hætti en áður. Fjallað verður um hvaða áhrif þessi þróun hefur.

Skráning hér

Tengt efni

Fyrirtækin hluti af lausninni – ekki vandanum

Loftslagsvitund og skilningur á kolefnismörkun fyrirtækisins þarf að vera ein af ...
7. feb 2020

Lystugt egg og beikon

Ríflega 35 manns hlýddu á Tom Burnham, ráðgjafa í ferðamálum, á Egg og Beikon ...
10. apr 2008

Egg og beikon

Fundur með Tom Burnham ráðgjafa frá Bretlandi. Tom hefur unnið með íslenskum ...
8. apr 2008