Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?

Morgunfundur KPMG í samstarfi við Viðskiptaráð.

Á fundinum verður rætt um mikilvægi upplýsingagjafar um sjálfbærni. Kynnt verður ný alþjóðleg rannsókn KPMG á upplýsingagjöf fyrirtækja í sjálfbærni sem varpar meðal annars ljósi á stöðu íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegum samanburði.

Fimmtudaginn 27. október á Reykjavík Hilton Nordica frá kl. 8:30 til kl. 10:00.
Boðið verður upp á kaffi og létta morgunhressingu.

Skráning á fundinn

 • Setning fundar
  Sævar Helgi Bragason, fundarstjóri og sérfræðingur í sjálfbærniteymi KPMG
 • Sjálfbær sjálfbærni
  Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
 • Hvernig standa íslensk fyrirtæki sig í upplýsingagjöf?
  Hildur Flóvenz, sérfræðingur í sjálfbærniteymi KPMG
 • Framtíð regluverks um upplýsingagjöf í sjálfbærni
  Soffía Eydís Björgvinsdóttir, sviðsstjóri KPMG Law

Pallborðsumræður um helstu áskoranir fyrirtækja í upplýsingagjöf verða í lok fundar, þar sem Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráð Íslands, Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri VÍS og Dr. Hafþór Ægir Sigurjónsson, forstöðumaður sjálfbærniteymis KPMG, ræða málin.

Skráning á fundinn

Tengt efni

Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?

Morgunfundur KPMG í samstarfi við Viðskiptaráð.
25. okt 2022