FOIS: Aðalfundur 25. apríl

Færeysk-íslenska viðskiptaráðið boðar til aðalfundar laugardaginn 25. apríl í Reykjavik. 

Drög að dagskrá eru eftirfarandi:

12.00-14.00 Aðalfundur FOIS Borgartún 35 (léttur hádegisverður).

14:00 – 17.00 Frjáls tími

17.00-19.00 Sendistova Færeyja, móttaka hjá Hákuni sendiherra.

Nánari upplýsingar veitir Kristín S. Hjálmtýsdóttir.

Tengt efni

Einkavæðing fjarskiptafyrirtækis

Þýsk-íslenska verslunarráðið í samstarfi við Verslunarráð efnir til fundar með ...
14. jan 2005

Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi

Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins verður haldinn föstudaginn 10. desember í ...
10. des 2004

Hádegisverðarfundur um afleiður.

Viðskipti með afleiður eru í miklum vexti og hafa aukist undanfarið sem aldrei ...
5. jún 2008