Interconnecting Interests - Sæstrengur milli Íslands og Bretlands

Bresk-íslenska viðskiptaráðið býður til opins fundar um lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands þann 22. september næstkomandi undir yfirskriftinni „Interconnecting Interests“.

Umræðan um sölu á raforku um sæstreng til Bretlands hefur verið töluverð að undanförnu og ýmis álitamál verið reifuð. Í ljósi þessa telur BRÍS mikilvægt að fara yfir helstu álitamálin. Á fundinum munu framsögumenn leitast við að varpa ljósi á málefnið og ræða m.a. um reynslu annarra landa af sæstreng, áhrif hans á raforkuverð hérlendis, orkuauðlindir, umhverfi og áhrif á íslenskt raforkukerfi.

Fundurinn er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 15:00- 17.00. Frítt er inn á fundinn.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Fréttir

Samkeppnishæfni Íslands 2020: Niðurstöður kynntar

Viðskiptaráð Íslands býður til opins fjarfundar 16. júní þar sem niðurstöður ...
11. jún 2020
Umsagnir

Skýrsla ráðgjafahóps iðnaðar- og viðskiptaráðherra um sæstreng til Evrópu

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar um skýrslu ...
27. nóv 2013
Viðburðir

NIV: Reynsla Norðmanna og möguleikar Íslands á evrópskum orkumarkaði

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á ...
11. nóv 2015