Ísland - spennandi kostur?

Erlendir fjárfestar horfa nú í auknum mæli til Íslands og íslenskra fyrirtækja í leit að fjárfestingarkostum.

  • Hvers vegna er Ísland spennandi?
  • Hvar hafa erlendir fjárfestar fjárfest hingað til?
  • Á hverju hafa erlendir fjárfestar mestan áhuga?
  • Hvaða hindranir eru í veginum?

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða mun ræða þessar og fleiri spurningar á hádegisverðarfundi AMÍS á degi Leifs Eiríkssonar, mánudaginn 9. október næstkomandi. Fundarstjóri er Þórður H. Hilmarsson, forstöðumaður erlendra fjárfestinga hjá Íslandsstofu.

  • Hilton Reykjavík Nordica hótel
  • 12:00 - 13.00
  • Fiskur dagsins ásamt te eða kaffi


Vinsamlega veitið því athygli að skráning er bindandi og Hilton Nordica áskilur sér fullan rétt til þess að innheimta gjald fyrir þá sem skráðir eru en forfallast.

Verð 4.300 kr. greiðist við innganginn

Skráning er hér fyrir neðan.

Tengt efni

Fréttir

Framsögufólk Viðskiptaþings kynnt til leiks

Hulunni hefur nú verið svipt af framsögufólki Viðskiptaþings 2020 sem fer fram ...
27. jan 2020
Viðburðir

AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á ...
11. okt 2016
Viðburðir

Hádegisfundur með Baltasar Kormáki

Hádegisfundur með Baltasar Kormáki fer fram á degi Leifs Eiríkssonar, ...
9. okt 2015