Landvinningar vestanhafs - íslenskt hugvit

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið heldur morgunverðarfund miðvikudaginn 3. september á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður rætt um helstu ástæður þess að íslensk frumkvöðlafyrirtæki leita helst að tækifærum í vesturheimi, hver munurinn sé á því að reka fyrirtæki á Íslandi og í Bandaríkjunum og hvað þurfi til að hasla sér völl vestanhafs.

Aðgangseyrir fyrir félaga AMÍS er 2.500 kr. og 3.000 kr. fyrir aðra gesti.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Viðskiptaþing 2016 (Uppselt)

Viðskiptaþing 2016 verður haldið þann 11. febrúar næstkomandi. Yfirskrift ...
11. feb 2016

Í fótspor Leifs Eiríkssonar - landvinningar í viðskiptum

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður til morgunverðarfundar þann 9. október ...
9. okt 2012